 Jólavísa 2010
            Jólavísa 2010
             
        
    Gleði ríkir um gleðileg jól
gestur sníkir og bræður flakka
depurð víkur um byggð og ból
og börnin kíkja í jólapakka.
gestur sníkir og bræður flakka
depurð víkur um byggð og ból
og börnin kíkja í jólapakka.

