Örendis
Kaldur gustur frá konunni
skylur mig umleikis
nöpur átt að norðan
beygir mig tvíbendis

Konan mjúk og rýjandi í rúminu
bíður trúð og taktföst í ríkjandi húminu
hver veit á enda hvað okkar á milli skilur
Úr djúpri lægð brátt drýpur norðanbylur

Skefur djúpt í skafla á myrkri nóttu
skella manni á bak óforvarendis
skóför útí sjó bera mark sitt á Gróttu
hvar leiðir okkar beggja liggja örendis  
Þorsteinn Óttar Bjarnason
1966 - ...


Ljóð eftir Þorstein Óttar Bjarnason

Hvað er ást?
Vargá
Þjófar á nóttu
Ástarfleyið
Kópavogslækurinn
Tóbak
Vonlaus vakt
Alltaf á ferðinni
Kaffi í höfnina
Heitur blástur
To a beautiful stranger
Rýr lamadýr
Lone star
Drykkjuvísa
Óendanlega
Drottning ljónanna
Frjáls álagning
Flæðarmál
Spaðahjörtu
Spretthlaup
Vinur
Í ræsinu við Rauðará
Einu sinni var í Ameríku
Jólakveðja
Blóðrjóður
Fiðrildi
Daufar sálir
Örendis
Nýársdagur
Bernskuminning
Rakarinn á ströndinni