

Kaldur gustur frá konunni
skylur mig umleikis
nöpur átt að norðan
beygir mig tvíbendis
Konan mjúk og rýjandi í rúminu
bíður trúð og taktföst í ríkjandi húminu
hver veit á enda hvað okkar á milli skilur
Úr djúpri lægð brátt drýpur norðanbylur
Skefur djúpt í skafla á myrkri nóttu
skella manni á bak óforvarendis
skóför útí sjó bera mark sitt á Gróttu
hvar leiðir okkar beggja liggja örendis
skylur mig umleikis
nöpur átt að norðan
beygir mig tvíbendis
Konan mjúk og rýjandi í rúminu
bíður trúð og taktföst í ríkjandi húminu
hver veit á enda hvað okkar á milli skilur
Úr djúpri lægð brátt drýpur norðanbylur
Skefur djúpt í skafla á myrkri nóttu
skella manni á bak óforvarendis
skóför útí sjó bera mark sitt á Gróttu
hvar leiðir okkar beggja liggja örendis