Orðin sem hlaupa frá mér
Orðin sitja föst
í hugsunum mínum.
Ef ég sleppi þeim lausum
hlaupa þau frá mér
til þín.
í hugsunum mínum.
Ef ég sleppi þeim lausum
hlaupa þau frá mér
til þín.
Orðin sem hlaupa frá mér