Vorhret
Frostið bítur, napurt næðir,
nýstir, spörfugl grætur
Brostið, kulnað hjartað hræðir
hríðin, dimmar nætur

Nætur dimmar, hríðin hræðir,
hjartað kulnað, brostið
Grætur spörfugl, nýstir, næðir,
napurt bítur frostið  
Steinunn Friðriksdóttir
1993 - ...


Ljóð eftir Steinunni Friðriksdóttur

Orðin sem hlaupa frá mér
Eftirsjá
Skammdegi
Hugsanir skáldsins
Feigð ástarinnar
Ernir
Vetrarþrá
Dans stjarnanna
Requiem
Táradalur eyðimerkurinnar
Vorvindar
Sólskríkjan
Vorhret
Takk