Takk
Lífið
er afskaplega
langvarandi ljóð

Eins og í öllum ljóðum
sem eitthvað er varið í

eru stormar
og bylir

en stundum
styttir upp

Þú færðir mér sólina
 
Steinunn Friðriksdóttir
1993 - ...


Ljóð eftir Steinunni Friðriksdóttur

Orðin sem hlaupa frá mér
Eftirsjá
Skammdegi
Hugsanir skáldsins
Feigð ástarinnar
Ernir
Vetrarþrá
Dans stjarnanna
Requiem
Táradalur eyðimerkurinnar
Vorvindar
Sólskríkjan
Vorhret
Takk