Vetrarþrá
Frostið bítur hart
Er kaldir vindar gnauða
sólin hæðir mig

Myrkur herjar stríð
við himins heri stjarna
djúpt í hjartans vá

Undir mánans sigð
í snæviþöktum sölum
hjarta tælir hug
 
Steinunn Friðriksdóttir
1993 - ...


Ljóð eftir Steinunni Friðriksdóttur

Orðin sem hlaupa frá mér
Eftirsjá
Skammdegi
Hugsanir skáldsins
Feigð ástarinnar
Ernir
Vetrarþrá
Dans stjarnanna
Requiem
Táradalur eyðimerkurinnar
Vorvindar
Sólskríkjan
Vorhret
Takk