Orðin sem hlaupa frá mér
Orðin sitja föst
í hugsunum mínum.

Ef ég sleppi þeim lausum
hlaupa þau frá mér

til þín.  
Steinunn Friðriksdóttir
1993 - ...


Ljóð eftir Steinunni Friðriksdóttur

Orðin sem hlaupa frá mér
Eftirsjá
Skammdegi
Hugsanir skáldsins
Feigð ástarinnar
Ernir
Vetrarþrá
Dans stjarnanna
Requiem
Táradalur eyðimerkurinnar
Vorvindar
Sólskríkjan
Vorhret
Takk