Lækurinn
Utan við hliðið á nátthaganum
í hlíðinni minni
er uppsprettulækurinn.

Hann fellur í fallegu ána,
sem ferðast um dalinn,
niður í bláleitan fjörðinn.

Ég sakna hans núna er sumarið líður
og sál mína vantar að nærast.
Hugurinn ber mig alla leið heim.

Þar bíða mín fjöllin og fólkið mitt kæra
og fallegi litli lækurinn suðar.
Sál minni svalar með vatni sínu.  
Haraldur Haraldsson
1954 - ...


Ljóð eftir Harald

Úr myrku djúpi
Ævintýri.
Jólavísur
Kveðja heim
Dagur í lífinu.
Óður til æskustöðva
Verslunarmannahelgin.
Lífið
Kjartan bóndi
Tryggðarbönd
Minning.
Til mömmu
Jólavísa
Hjá þér ríkur ég er
Tréð mitt í garðinum
Hugleiðing sjóarans
Betra Líf
Nýtt líf
Landið mitt
Trúarljóð
Landið mitt fagra
Ríkisstjórn (Til minningar)
Haust
Jólavísa 2010
Lækurinn
Vagga Lífsins
Sorg.
Haust.'22
Öspin.
8 júlí 2024