

Þreyta, þreyta, þreyta
Ég verð að fara að sofa
en fyrst verð ég mig að spreyta
á því sem ég var að lofa...
Ég verð að fara að sofa
en fyrst verð ég mig að spreyta
á því sem ég var að lofa...
Var orðin þreytt eftir langan og erfiðan dag þegar þetta skaust upp í kollinn á mér :)