

Undan vindinum trjágreinar væla
vislegar skjálfa í húmi
Minningu margbrotna bæla
myndir í tíma og rúmi
Litirnir ljóðrænir hvísla
um leyndarmál torræðra arna
Í haustmyrkri einmana hrísla
horfir til fjarlægra stjarna
vislegar skjálfa í húmi
Minningu margbrotna bæla
myndir í tíma og rúmi
Litirnir ljóðrænir hvísla
um leyndarmál torræðra arna
Í haustmyrkri einmana hrísla
horfir til fjarlægra stjarna