

Myrkrið er dimmt og drungalegt
dagurinn er fjarri
Í myrkrinu ég fel mig oft
Þar sem enginn mig finnur
Á veturnar er myrkur
það er drungalegur tími
á sumrin er aftur á móti bjart
og ekkert myrkur mig felur
Myrkrið er dásamlegt
Myrkrið er frábært
Myrkrið er tími haustins
Myrkrið kemur til mín
Í myrkrinu sefur fólk
en ég oftast vaki
því mér líður vel
Því myrkrið er mitt
dagurinn er fjarri
Í myrkrinu ég fel mig oft
Þar sem enginn mig finnur
Á veturnar er myrkur
það er drungalegur tími
á sumrin er aftur á móti bjart
og ekkert myrkur mig felur
Myrkrið er dásamlegt
Myrkrið er frábært
Myrkrið er tími haustins
Myrkrið kemur til mín
Í myrkrinu sefur fólk
en ég oftast vaki
því mér líður vel
Því myrkrið er mitt
Samið í skugga vetrarkóngs á októberskvöldi í sveitasælunni.