

Hér mætast himintunglin
tvö andlit leikhússins
Kossaflaumur
og gulrótarsnakk
eru sem blý á vogarskálar stundarfriðar
og alsælu
Kramin tuskudýr
liggja í valnum
sum kreist af ást
önnur myrt
tvö andlit leikhússins
Kossaflaumur
og gulrótarsnakk
eru sem blý á vogarskálar stundarfriðar
og alsælu
Kramin tuskudýr
liggja í valnum
sum kreist af ást
önnur myrt