

Ég reyni að syrgja ekki
ástina sem ég taldi mig
verða af.
Hún lagðist aðeins
í dvala, hennar tækifæri
kemur á ný.
Á meðan ég býð
elti ég lífið,
hver andadráttur
færir nýtt upphaf.
Nýr dagur færir lausnir
á vandamálum
sem þú sofnaðir útfrá
í nótt.
ástina sem ég taldi mig
verða af.
Hún lagðist aðeins
í dvala, hennar tækifæri
kemur á ný.
Á meðan ég býð
elti ég lífið,
hver andadráttur
færir nýtt upphaf.
Nýr dagur færir lausnir
á vandamálum
sem þú sofnaðir útfrá
í nótt.