Tækifæri
Ég reyni að syrgja ekki
ástina sem ég taldi mig
verða af.
Hún lagðist aðeins
í dvala, hennar tækifæri
kemur á ný.
Á meðan ég býð
elti ég lífið,
hver andadráttur
færir nýtt upphaf.
Nýr dagur færir lausnir
á vandamálum
sem þú sofnaðir útfrá
í nótt.  
Október
1908 - ...


Ljóð eftir Október


Haust
1sti kossinn.
Hulda
Þrjú orð
Lífið
Þú veist hver þú ert.
Ferðalag
Hvernig það var.
Ekkert er ómögulegt.
Nánd
Örlögin
Samhljómur
Taktur án..
Vinátta
Tækifæri