

Við fetuðum saman
æskustiginn
sprengdum
lyftiduftsbombur
við Breiðholtskjör
klifum þakið
á breiðholtsskóla
stofnuðum klíkur
urðum menn
Spiluðum
fimmtíukallahark
og söfnuðum flöskum
sem urðu að gulli
í krónukúlum
Við vorum eins
tvö saklaus börn
áttavillt
á lífsins leið
æskustiginn
sprengdum
lyftiduftsbombur
við Breiðholtskjör
klifum þakið
á breiðholtsskóla
stofnuðum klíkur
urðum menn
Spiluðum
fimmtíukallahark
og söfnuðum flöskum
sem urðu að gulli
í krónukúlum
Við vorum eins
tvö saklaus börn
áttavillt
á lífsins leið
Um lífið í gettói þess tíma.