Samstíga
Við fetuðum saman
æskustiginn
sprengdum
lyftiduftsbombur
við Breiðholtskjör

klifum þakið
á breiðholtsskóla
stofnuðum klíkur
urðum menn

Spiluðum
fimmtíukallahark
og söfnuðum flöskum
sem urðu að gulli
í krónukúlum

Við vorum eins
tvö saklaus börn
áttavillt
á lífsins leið

 
Sigurgeir Vilmundarson
1972 - ...
Um lífið í gettói þess tíma.


Ljóð eftir Sigurgeir

Allsnægtarpláneta
Miðað á mánann
Metnaður
Synir vor þjóðar.
Andleg upprisa.
Skilningur
Harður húsbóndi
Móðir
Myndin
Einmanna sál
Örvænting
Í draumi þeirra daga (vinarkveðja)
Myndin af okkur
Norðanbylur
Í brotnu gleri
Eins og allir hinir
Samferða
Samstíga
Áttavilltur
Fílamaðurinn og hirðirinn hans.
Skömm
Ofvirkni
Hvað er frelsi?
Kæra vinkona
Þráhyggja.
Nostalgía
Í brimrótinu