

Í reykfylltu rúmi
þeir stara á hvorn annan
fílamaðurinn
og hirðirinn hans.
Þeir lifa í ótta
um að þögnin verði rofin
og hamingjan gerð upptæk
sem býr í litlum pokum
Inn um dyrnar koma sálir
í leit að ró
mismunandi villtar
á lífsins leið
Þeir vaka um nætur
í reykfylltu rúmi
fílamaðurinn
og hirðirinn hans.
þeir stara á hvorn annan
fílamaðurinn
og hirðirinn hans.
Þeir lifa í ótta
um að þögnin verði rofin
og hamingjan gerð upptæk
sem býr í litlum pokum
Inn um dyrnar koma sálir
í leit að ró
mismunandi villtar
á lífsins leið
Þeir vaka um nætur
í reykfylltu rúmi
fílamaðurinn
og hirðirinn hans.