Öfugmæli
Sumarið er alltaf sjóðandi heitt
sólríkur gjarnan íslenskur vetur
ameríkanar borða ekki neitt
enginn syngur Megasi betur
auðmenn svíkja aldrei skatt
allir þingmenn segja satt.  
Haraldur Auðbergsson
1974 - ...


Ljóð eftir Harald Auðbergsson

Sólarlag
Gestagangur
Tófa
Kvæðastúss
Um Rauðhettu og úlfinn
Öfugmæli