Shushi
Já fáðu þér hráan fisk og þara
farðu og éttu shushi af því bara
ég fekar kýs
feitt kjöt og ís
og finnst það miklu ljúffengara.  
Haraldur Auðbergsson
1974 - ...


Ljóð eftir Harald Auðbergsson

Sólarlag
Gestagangur
Tófa
Kvæðastúss
Um Rauðhettu og úlfinn
Öfugmæli
Brim
Jöklarnir hopa
Veðurharka
Smalavísur úr Berufirði.
Mart er mig að þjaka
Nátthrafn
Jól
Veðurharka
Shushi