Apótekið
Á Egilstöðum er apótek ferlega frægt
fyrir hvað afgreiðslan gengur hægt
lyfin er aðeins hér hægt að fá
hér verslum við því allir ótrauðir
þegar menn lyfjonum loksins ná
líklega er þeim batnað eða þá dauðir  
Haraldur Auðbergsson
1974 - ...


Ljóð eftir Harald Auðbergsson

Sólarlag
Gestagangur
Tófa
Kvæðastúss
Um Rauðhettu og úlfinn
Öfugmæli
Brim
Jöklarnir hopa
Veðurharka
Smalavísur úr Berufirði.
Mart er mig að þjaka
Nátthrafn
Jól
Veðurharka
Shushi
Þegar tveir koma saman
Ljúfa sumar
Áramót.
Kaffisopinn
Skammdegi.
Þorrablót.
Munkurinn
Stafsetning
Hómatindur.
Vor
Apótekið
Klerkurinn.
Helgarnar.