Tófa
Tófan hún í grasinu gellur
glúrin kann ýmsar brellur
þó getur aðeins einn hvellur
orðið til þess hún fellur.  
Haraldur Auðbergsson
1974 - ...


Ljóð eftir Harald Auðbergsson

Sólarlag
Gestagangur
Tófa
Kvæðastúss
Um Rauðhettu og úlfinn
Öfugmæli