Jól
Bjart er yfir byggð og ból
drífan dylur dal og hól
heldur hefur hækkað sól
guð gefi þér gleðileg jól.  
Haraldur Auðbergsson
1974 - ...


Ljóð eftir Harald Auðbergsson

Sólarlag
Gestagangur
Tófa
Kvæðastúss
Um Rauðhettu og úlfinn
Öfugmæli
Brim
Jöklarnir hopa
Veðurharka
Smalavísur úr Berufirði.
Mart er mig að þjaka
Nátthrafn
Jól
Veðurharka
Shushi