Sólarlag

Við kveðjum daginn í dag
dagur er kominn að kveldi
eldrautt við sjáum sólarlag
sem ský logi í arineldi

Ósa í logum rauð og rjóð
rauðgullnir logarnir dansa
rjúkandi leiftrandi roðaglóð
rauð ský loga og glansa.  
Haraldur Auðbergsson
1974 - ...


Ljóð eftir Harald Auðbergsson

Sólarlag
Gestagangur
Tófa
Kvæðastúss
Um Rauðhettu og úlfinn
Öfugmæli