

Hugsanir snúast
bara um þig
hvar ertu
hvað ert þú að gera
hefur þú það ágætt
án mín
samt á ég ekkert í þér
átti eitt sinn
en kastaði burt
þó ég gæti fengið þig
gæti það aldrei orðið
lífið hefur flækt okkur bæði
í kóngulóarvef sínum
samt dreymir mig um
lítið brot af þér
bara um þig
hvar ertu
hvað ert þú að gera
hefur þú það ágætt
án mín
samt á ég ekkert í þér
átti eitt sinn
en kastaði burt
þó ég gæti fengið þig
gæti það aldrei orðið
lífið hefur flækt okkur bæði
í kóngulóarvef sínum
samt dreymir mig um
lítið brot af þér
Oft tökum við ákvarðanir sem á þeim tíma virðast lítilvægar, en umbylta svo öllu okkar lífi.