Nostalgía
Hugsanir snúast
bara um þig
hvar ertu
hvað ert þú að gera
hefur þú það ágætt
án mín

samt á ég ekkert í þér
átti eitt sinn
en kastaði burt

þó ég gæti fengið þig
gæti það aldrei orðið
lífið hefur flækt okkur bæði
í kóngulóarvef sínum

samt dreymir mig um
lítið brot af þér  
Sigurgeir Vilmundarson
1972 - ...
Oft tökum við ákvarðanir sem á þeim tíma virðast lítilvægar, en umbylta svo öllu okkar lífi.


Ljóð eftir Sigurgeir

Allsnægtarpláneta
Miðað á mánann
Metnaður
Synir vor þjóðar.
Andleg upprisa.
Skilningur
Harður húsbóndi
Móðir
Myndin
Einmanna sál
Örvænting
Í draumi þeirra daga (vinarkveðja)
Myndin af okkur
Norðanbylur
Í brotnu gleri
Eins og allir hinir
Samferða
Samstíga
Áttavilltur
Fílamaðurinn og hirðirinn hans.
Skömm
Ofvirkni
Hvað er frelsi?
Kæra vinkona
Þráhyggja.
Nostalgía
Í brimrótinu