

Dagurinn sem tónlistin þagnaði,
orustunni lauk.
Enginn hafði sigrað,
allir höfðu tapað.
Hamarinn var reiddur til höggs,
hjörtun okkar fóru í þúsund mola.
orustunni lauk.
Enginn hafði sigrað,
allir höfðu tapað.
Hamarinn var reiddur til höggs,
hjörtun okkar fóru í þúsund mola.