Öspin.
            
        
    Öspin teygir arma nakta,
ein hún syrgir laufin sín.
Sem jörðin mun í vetur vakta
og vekja þegar vorsól skín.
ein hún syrgir laufin sín.
Sem jörðin mun í vetur vakta
og vekja þegar vorsól skín.
            Öspin.