æði - gæði - hæði
Fyrst skulu fróðir ræða,
fyrr en menn velja,
hvað skal selja
og sýnist gott að einkavæða
fólk þarf víst að fræða
fyrir hughvarfi að telja
við óþarfa ei má dvelja
svo allir þekkji kosti gæða
og auðvelt reynist að hagræða
allt má með því græða.
fyrr en menn velja,
hvað skal selja
og sýnist gott að einkavæða
fólk þarf víst að fræða
fyrir hughvarfi að telja
við óþarfa ei má dvelja
svo allir þekkji kosti gæða
og auðvelt reynist að hagræða
allt má með því græða.
Járnblendi, Áburður, Lyfjaverslun, Bifreiðaskoðun, Lands-Búnaðar-FBA, Landsíminn .......