Löngun
Mitt á milli aftur upp
ég dett niður, þú ferð burt.
Að sjá alla hræðsluna!
Meiddir þú þig?
Langar þig í það sama og mig?  
Halla
1987 - ...
Kom eins og alda í flóði.


Ljóð eftir Höllu

Spurningar
Enskur svefn
Löngun
Minningar
Regla í óreglu
Brot úr sálinni
Kvíði
Örvænting
Framtíðin
Öll erum við einstaklingar
Beðið eftir haustinu