Brot úr sálinni
Brot úr sálinni

Því að gamla fólkið á ekki dauðann skilinn
og unga fólkið átti aldrei að fæðast
fólkið átti aldrei að hittast.
Við erum ekki hér.

Af því að við erum frjáls
því við vorum aldrei fangar
nema við setjumst ekki niður
við stöndum bara endalaust.

Þá þvældist ég til þín í heimsókn
Þú sagðir að ég væri heimsk
En ég veit meira en margir aðrir...
Blómin blómstra ekki þegar þau eru dauð.  
Halla
1987 - ...
Bara eitthvað undarlegt...


Ljóð eftir Höllu

Spurningar
Enskur svefn
Löngun
Minningar
Regla í óreglu
Brot úr sálinni
Kvíði
Örvænting
Framtíðin
Öll erum við einstaklingar
Beðið eftir haustinu