Framtíðin
Framtíðin er eins og stefnulaust fley.
Einhverstaðar út á hafi
Fortíðin eins og sokkið skip
djúpt í kafi.
Það veit eingin hvert fleyið fer næst.
Hvaða höfn verður fyrir valinu?
En skipin í djúpinu hreyfast ekki.
Við göngum að þeim vísum.  
Halla
1987 - ...
Skrifað fyrir árbókina mína.


Ljóð eftir Höllu

Spurningar
Enskur svefn
Löngun
Minningar
Regla í óreglu
Brot úr sálinni
Kvíði
Örvænting
Framtíðin
Öll erum við einstaklingar
Beðið eftir haustinu