Regla í óreglu
Lýsnar skrýða og skordýr.
Skondnar myndir í blöðum.
Við ökum um í bílum sem skipta ekki um gír,
siglum á óþekktum stöðum.

Taktu upp úr töskunum,
tappana úr flöskunum,
bækurnar eru brenglaðar,
bókahillurnar seinlegar.

Hringeggjurnar hætta að snúast
börn hamingjunnar við öðru búast.
Sólin skýn um nætur-
skugginn grætur.

Fiskur í fötu, ormur í sjó
farinn að heimaní áttina að ró.
Flækist um á föstudögum
gleymir sér í flestum fögum

Endirinn er í dögun.  
Halla
1987 - ...
Það tók mig lengri tími en venjulega að skrifa þetta.


Ljóð eftir Höllu

Spurningar
Enskur svefn
Löngun
Minningar
Regla í óreglu
Brot úr sálinni
Kvíði
Örvænting
Framtíðin
Öll erum við einstaklingar
Beðið eftir haustinu