

Þú mæddi bróðir
kross þinn lagðir
á herðar mér
en ekkert
við fætur mér
Þú máði skuggi
líf auðna þinna
forðum speglaðist ekki
í augum sem minntu á mosa
og gróanda fjalls æsku minnar
Þú dapra sál
ég trúði á mátt minninga
og ilms bergs minnar bernsku
sem blési burt kólgu gráma
og sveipa myndi litum
með ljóði hjarta míns
kross þinn lagðir
á herðar mér
en ekkert
við fætur mér
Þú máði skuggi
líf auðna þinna
forðum speglaðist ekki
í augum sem minntu á mosa
og gróanda fjalls æsku minnar
Þú dapra sál
ég trúði á mátt minninga
og ilms bergs minnar bernsku
sem blési burt kólgu gráma
og sveipa myndi litum
með ljóði hjarta míns
Þetta er í stöðugri vinnslu, þetta er 3ja útgáfa. En það er ætlað týndum pilti, sem ég þekkti kannski einusinni.