

Öskraðu. Fólk heyrir.
Það er löngu hætt
að gera nokkuð í því.
Á vit einmanaleikans
á vit þagnarinnar.
Hver á að koma
færandi hendi
þegar fingurnir
eru hættir að grípa.
Þegar fingurnir
eru hættir að vera.
Það er löngu hætt
að gera nokkuð í því.
Á vit einmanaleikans
á vit þagnarinnar.
Hver á að koma
færandi hendi
þegar fingurnir
eru hættir að grípa.
Þegar fingurnir
eru hættir að vera.
Það er eitt verra en illska, og það er að vera 'alveg sama'.