-
Grúfðu í greipum mínum,
gráttu söltum tárum.
Breiddu úr barmi þínum
og bættu úr mínum sárum.

Fórnar fögrum dögum,
frama, valdi og ríki,
miðar mildum lögum
mædd frá barnsins líki.  
Júlía
1978 - ...
Skrifað í apríl 1998


Ljóð eftir Júlíu

Sigti
sannfæring sjálfsmyndar
Og þó svo skýin falli?
Pant ekki fara til læknis
Leikur að orðum
Fórnun
Rigningin
Af eða á
-
Óhugsanlegt*
Skipanir
Hann
orð
Í litlum poka
Búa til
í lest
rómantíska svartnættið
Tap