

Mig dreymdi draum
sem var martröð.
Ég lifði draum,
sofandi, lifandi.
Hann var aleinn,
grýtti steinum í glugga
í dægrastyttingum.
Sat í stól á næturnar
og las Biblíuna aftur á bak.
Hann býr í draumnum mínum.
Ég átti draum
sem var martröð.
Ég lifði draum,
vakandi, blindandi.
Ég hitti hann
eða hann hitti mig.
Hann brosti til mín
og hélt áfram að kasta steinum í glugga.
Hann býr í götunni minni.
sem var martröð.
Ég lifði draum,
sofandi, lifandi.
Hann var aleinn,
grýtti steinum í glugga
í dægrastyttingum.
Sat í stól á næturnar
og las Biblíuna aftur á bak.
Hann býr í draumnum mínum.
Ég átti draum
sem var martröð.
Ég lifði draum,
vakandi, blindandi.
Ég hitti hann
eða hann hitti mig.
Hann brosti til mín
og hélt áfram að kasta steinum í glugga.
Hann býr í götunni minni.
Skrifað í ágúst 1998