Einmanna
Ég geng eftir einmanna götu
eitt sinn gengu þar ég og þú
í saklausri æsku
við vorum saman
en hvar ertu nú?

Ástin er kulnuð
og gleðin er horfin
ekkrt eftir
nema krot á vegg
sem engin skilur

Stundum hverf ég til baka
og hugsa um þig
en aldrei get ég hugsað svo lengi
til að elska þig.  
Jóna
1986 - ...


Ljóð eftir Jónu

dóra
Ég
Einmanna
Ég vildi ég væri
lífið
gleymd
stolið
æska
Leiðin
Dögun