lífið
Í sálu þinni er myrkur
í hjarta þínu sorg
þú ert einn og innantómur
líkt og hrunin spilaborg

Ástin mín eina
hugsaðu um mig
því í lífinu er skepna
sem er að leika á þig

Ef þú passar þig ekki
endar bara á því
að þú hrasir um sjálfan þig
og hverfur mé á ný

Það er ein leið til baka
að hætta hér og nú
svo við getum orðið
að eilífu ég og þú.  
Jóna
1986 - ...


Ljóð eftir Jónu

dóra
Ég
Einmanna
Ég vildi ég væri
lífið
gleymd
stolið
æska
Leiðin
Dögun