Leiðin
Brautin liggur bein og breið
vísar þér á stað
en farðu ekki þessa leið
því þú veist minnst um það

Þessi leið er röng
þeir reyna þig að taka
farðu ekki þessi göng
það er engin leið til baka

Brautin liggur ljót og stór
reynir þig að hylla
en síðan eftir að hún fór
hún reynir þig að trylla.  
Jóna
1986 - ...


Ljóð eftir Jónu

dóra
Ég
Einmanna
Ég vildi ég væri
lífið
gleymd
stolið
æska
Leiðin
Dögun