Ég vildi ég væri
Ég vildi ég væri tár í þínu auga
ég vildi ég væri koss á þinni kinn

Ég vildi ég væri hár á þínu höfði
Ég vildi að þú værir bara minn


Ég vildi ég væri fluga í þínum glugga
ég vildi ég væri lukkusteinninn þinn

Ég vildi ég væri sýn í þínum huga ég vildi að þú værir bara minn.
 
Jóna
1986 - ...


Ljóð eftir Jónu

dóra
Ég
Einmanna
Ég vildi ég væri
lífið
gleymd
stolið
æska
Leiðin
Dögun