gleymd
Ég ráfa um gleymda geyma
græt! en finn ei svar
ég veit ég á hér ei heima
en spurningin er hvar?

Allt sem í kringum mig er
minnir mig á
Hvernig var að vera
þér hjá

Sólin skein á mig
ég átti líf,ég átti þrá
ég átti þig
en þú fórst mér frá

í gleymdum heimi
reyni ég að sjá
minninguna sem ég geymi
þegar ég var þér hjá  
Jóna
1986 - ...


Ljóð eftir Jónu

dóra
Ég
Einmanna
Ég vildi ég væri
lífið
gleymd
stolið
æska
Leiðin
Dögun