Dögun
dimmir dagar, dökkar nætur
læðast hægt og hljótt
lífð lifir og á sér rætur
rís hægt upp um nótt

Dagur líður skjótt
dimman færist yfir
lífið verður hljótt
á meðan allt vonda lifir

Dagur rís úr bláu djúpi
dimman farinn er
lífið er falið í huliðshjúpi
það býr ekki lengur hér

 
Jóna
1986 - ...


Ljóð eftir Jónu

dóra
Ég
Einmanna
Ég vildi ég væri
lífið
gleymd
stolið
æska
Leiðin
Dögun