stolið
Hjartað mitt
er hjartað þitt
erfitt er það að geyma
en ég veit
og þú veist
að það á hvergi heima

Eina nóttina
vildi það fara
það fór frá mér
ég næ því ekki aftur
það vill vera hjá þér

Ég hugsaði þá
ef það vill ekki vera hjá mér
þá métt þú taka það
og hafa hjá þér

En ég sá stax eftir því sem ég sagði
vissi ekki hvaða bölvun á mig lagði
nú ég ekkrt kann
nú ég ekkert man
ég kann ekki einu sinni að elska mann  
Jóna
1986 - ...


Ljóð eftir Jónu

dóra
Ég
Einmanna
Ég vildi ég væri
lífið
gleymd
stolið
æska
Leiðin
Dögun