

Ég ráfa um gleymda geyma
græt! en finn ei svar
ég veit ég á hér ei heima
en spurningin er hvar?
Allt sem í kringum mig er
minnir mig á
Hvernig var að vera
þér hjá
Sólin skein á mig
ég átti líf,ég átti þrá
ég átti þig
en þú fórst mér frá
í gleymdum heimi
reyni ég að sjá
minninguna sem ég geymi
þegar ég var þér hjá
græt! en finn ei svar
ég veit ég á hér ei heima
en spurningin er hvar?
Allt sem í kringum mig er
minnir mig á
Hvernig var að vera
þér hjá
Sólin skein á mig
ég átti líf,ég átti þrá
ég átti þig
en þú fórst mér frá
í gleymdum heimi
reyni ég að sjá
minninguna sem ég geymi
þegar ég var þér hjá