

dimmir dagar, dökkar nætur
læðast hægt og hljótt
lífð lifir og á sér rætur
rís hægt upp um nótt
Dagur líður skjótt
dimman færist yfir
lífið verður hljótt
á meðan allt vonda lifir
Dagur rís úr bláu djúpi
dimman farinn er
lífið er falið í huliðshjúpi
það býr ekki lengur hér
læðast hægt og hljótt
lífð lifir og á sér rætur
rís hægt upp um nótt
Dagur líður skjótt
dimman færist yfir
lífið verður hljótt
á meðan allt vonda lifir
Dagur rís úr bláu djúpi
dimman farinn er
lífið er falið í huliðshjúpi
það býr ekki lengur hér