

Ljósið er svo skært,
ég því verð að fylgja.
Ég fer ei frá þér,
bara á annan stað.
Ekki verða sár,
því ég hjá þér verð
uns þú kemur
til mín á ný.
Mun þá verða fjör,
knús,kossar og
eilífðar líf í faðmi
hvors annars.
ég því verð að fylgja.
Ég fer ei frá þér,
bara á annan stað.
Ekki verða sár,
því ég hjá þér verð
uns þú kemur
til mín á ný.
Mun þá verða fjör,
knús,kossar og
eilífðar líf í faðmi
hvors annars.
Ekki verða sár elskan mín