Vilji
Vil eignast þig,
vil strjúka þér,
vil kyssa þig,
vil halda þér.
Vil ei missa þig,
vil ei særa þig,
vil ei svekkja þig.
Vil bara ÞIG.
 
Halla Dögg
1985 - ...


Ljóð eftir Höllu Dögg

Tómið
Tilgangur
Farin...
Ekki dofna
Þú
Tómarúm
Söknuður
Sársauki
Farinn!
Gúndi
Farinn???
Vilji
!..S - Á - R..!
Missir
Hugsun