Farinn!
Hjartað kramið
því við gatum ei samið
Ég þrái þig heitt,
þykir það svo leitt
að fá þig aldrei aftur
Það er of seint
þú úr lífi mínu
lést þig hverfa.  
Halla Dögg
1985 - ...
Þetta var samið þegar ég var 14 ára og um fyrstu ástin mína


Ljóð eftir Höllu Dögg

Tómið
Tilgangur
Farin...
Ekki dofna
Þú
Tómarúm
Söknuður
Sársauki
Farinn!
Gúndi
Farinn???
Vilji
!..S - Á - R..!
Missir
Hugsun