Ekki dofna
Fólk segir að ástina
finni maður aldrei.
En ég var svo heppin
að finna hana hjá þér.

Ég sleppi þér aldrei,
ástin má ekki dofna.
Þó fari ég í burtu,
mundu mig að eilífu.

Ef þú gleymir mér
mun rigna englatárum
svo lengi
sem þú lifir.

Já..ég mun gráta,
en bara þar til
þú kemur til mín
yfir móðuna miklu.  
Halla Dögg
1985 - ...


Ljóð eftir Höllu Dögg

Tómið
Tilgangur
Farin...
Ekki dofna
Þú
Tómarúm
Söknuður
Sársauki
Farinn!
Gúndi
Farinn???
Vilji
!..S - Á - R..!
Missir
Hugsun