Missir
...Sólin skín svo skært

ég blindast af tárum,
tárum sem blandast
saman við tómarúmið
sem er innan í mér.
Núna hef ég misst
ástina mína
sem ég elskaði
svo undur heitt.

Já ég hef misst þig...  
Halla Dögg
1985 - ...


Ljóð eftir Höllu Dögg

Tómið
Tilgangur
Farin...
Ekki dofna
Þú
Tómarúm
Söknuður
Sársauki
Farinn!
Gúndi
Farinn???
Vilji
!..S - Á - R..!
Missir
Hugsun