Farin...
Ljósið er svo skært,
ég því verð að fylgja.
Ég fer ei frá þér,
bara á annan stað.

Ekki verða sár,
því ég hjá þér verð
uns þú kemur
til mín á ný.

Mun þá verða fjör,
knús,kossar og
eilífðar líf í faðmi
hvors annars.
 
Halla Dögg
1985 - ...
Ekki verða sár elskan mín


Ljóð eftir Höllu Dögg

Tómið
Tilgangur
Farin...
Ekki dofna
Þú
Tómarúm
Söknuður
Sársauki
Farinn!
Gúndi
Farinn???
Vilji
!..S - Á - R..!
Missir
Hugsun