Tómið
Þú komst birtunni inn
í líf mitt,
svo fórstu.
Tókst birtuna aftur
í burtu.
Allt varð svo
dimmt og hljótt
á ný.  
Halla Dögg
1985 - ...


Ljóð eftir Höllu Dögg

Tómið
Tilgangur
Farin...
Ekki dofna
Þú
Tómarúm
Söknuður
Sársauki
Farinn!
Gúndi
Farinn???
Vilji
!..S - Á - R..!
Missir
Hugsun