Sársauki
Þú særir mig,
þó ég elski þig.
Því ertu svo vondur?

Komdu aftur,
verum saman,
vertu hjá mér,
elskumst á ný.

Afhverju ekki?
Hvert hvarf ástin?
Ég hverf...
Ég er farin.  
Halla Dögg
1985 - ...


Ljóð eftir Höllu Dögg

Tómið
Tilgangur
Farin...
Ekki dofna
Þú
Tómarúm
Söknuður
Sársauki
Farinn!
Gúndi
Farinn???
Vilji
!..S - Á - R..!
Missir
Hugsun